En dollarinn...

Ok, tunnan hefur ekki veriđ ódýrari síđustu 7 mánuđi.. En hér er gengi dollar síđustu 7 mánuđi..

Dollar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er búiđ ađ fikta í stýrivöxtum, ég kann ekki vel á ţá, en hćkka ţeir ekki lánin sem hvíla á bensíninu?

Á ÓB kostađi bensínlíterinn 136,3 krónur 15. febrúar 2008.

Á ÓB kostar bensínlíterinn 161,1 kr. upp í 164,1 kr. í dag

Tunnan kostar 97 dollara.

97 x 91 kr. =  8.827 kr. (verđ núna)

97 x 67 kr. = 6499 kr. (verđ fyrir 7 mánuđum)

8.827 / 6.499 =  35,8 % hćkkun

136,3 * 35,8% hćkkun = 184 kr.  (verđ fyrir 7 mánuđum + 35,8% hćkkun)

 Ég hef ekki reiknađ neitt í fjöldamörg ár svo endilega leiđréttiđ mig ef ţetta er rangt..  Ef svo furđulega vill til ađ ţetta sé rétt hjá mér, er mbl.is ađ grenja yfir of lítilli álagningu..?

 ---------------------------

Smá viđbót, á ţessu tímabili hćkkađi vísitala neysluverđs um 9,7%. 

Og ef ég reikna rétt..  Myndi ţađ ţýđa ađ 184 krónurnar eru nú orđnar ađ 171,12 kr.

Svo ţetta er nú ekki langt frá ţví ađ vera eđlilegt allt saman.  Bensínverđiđ er bara  7-10 kr. of ódýrt í dag :)


mbl.is Óvíst hvort olíufélögin lćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Ţór Ţórarinsson

Já já Valli minn setjum bara racebensín á allar dćlurnar og hćkkum verđiđ um 100 pró og máliđ er dautt, en án gríns ţetta segir okkur dálítiđ um o.félögin ekki satt.

Guđjón Ţór Ţórarinsson, 15.9.2008 kl. 16:58

2 Smámynd: Valbjörn Júlíus Ţorláksson

En ef olíufélögin hefđu gert ţađ sem almenningur heimtađi... Semsagt elt heimsmarkađsverđ..

150 x 79 kr = 11.850 kr. (verđ miđa viđ gengi 1. Júlí)

 11.850 kr. / 6.499 kr. = 82,3% hćkkun

136,3 x 82,3% = 248,47 kr. líterinn..

Ţetta segir mér bara ađ hinn almenni neytandi veit EKKERT hvađ hann vill :)

kv.

Valli

Valbjörn Júlíus Ţorláksson, 16.9.2008 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband