Hver ber ábyrgð?

Nú veit ég ekki alveg hvernig þetta virkar, en það er væntanlega búið að kvarta 100x í einhvern embættismann.  Er það ekki dómsmálaráðherra sem á að vita af þessu og á að hafa gert eitthvað í þessu?  Er dómsmálaráðherra þá ekki vanhæf?    Ef manneskjan þorir ekki að láta í sér heyra verður að skipta henni út..  Eða var það einhver annar sem átti að vita af þessu og gera eitthvað í málinu?  Hver ber ábyrgð á því að ástandið er orðið eins og það er hjá lögreglunni??

 kv.

Valbjörn


mbl.is Lögreglan þarf aukið fjármagn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Hver ber ábyrgð?  Aðallega Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem stórefldi sérsveitina og önnur gæluverkefni á kostnað almennrar löggæslu.

Púkinn, 23.7.2009 kl. 16:39

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Rétt hjá þér, Púkinn.

Okkur vantar almennilega lögreglu við almenn löggæslustörf, ekki einhverjar ímyndaðar hetjur í anda amerískra hasarmynda.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 23.7.2009 kl. 17:02

3 Smámynd: Jón Steinar Magnússon

Það þarf augljóslega að losna Rögnu dómsmálaráðherra þar sem hún veit ekkert hvað er að gerast úti á götu.. Mér sýnist þessi glæpaalda hafa byrjað með árásum lögreglu á hassmarkaðinn....

Jón Steinar Magnússon, 23.7.2009 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband